Færsluflokkur: Lífstíll
13.11.2007 | 08:59
Frk.Fiðrildi...
Einu sinni var ung stúlka sem átti sér draum.... Stúlka þessi var kennd við fiðrildi...
Stúlkan varð eldri (ekki mikið samt;) en draumurinn var ennþá sá sami...
Nú er komið að því að draumurinn fari að rætast...
Áætlað er að þegar fiðrildið flýgur heim eftir margra ára fjarveru mun draumurinn um að eignast eigin verslun verða að veruleika...
So stay tuned for more information...hehe
Einnig munu verða settar inn myndir hér af nokkru af því sem mun verða til sölu í búðinni... og hafiði áhuga á einhverju, þá bara skrifið mér línu...
Flögrandi knús til allra...
Fiðrildið..
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Þóra Hvanndal
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar