29.8.2008 | 10:00
nóg að gera...
Jájá hjá mér er nóg að gera í augnablikinu..
er á Bazar á morgun laugard. í skemmtilegum bæ sem heitir Helsingör og er hérna fyrir norðan köben..
Getið kíkt hérna: http://madebyuskompagniet.dk/flyer%20til%20bazar%2030.%20aug.pdf
verð á bazar á sama stað laugardag eftir viku... getið kíkt hérna: http://madebyuskompagniet.dk/flyer%20til%20bazar%206.%20sep.pdf
Og svo sunnud. 7 sep verð ég á "uppskeru" markaði í bæjarhluta hérna í útkanti köben sem heitir Hellerup... við strandveginn.. þar sem mikið af fína ríka fólkinu býr..hehe
Jájá og er líka á markaði í endaðan sep.. á stórri sýningu í okt og fullt af mörkuðum og öðru fyrir jólin.. í nov og des...
Já það er svo gaman af þessu..híhí
En stóra sýningin síðustu helgi gekk rosa vel.. fékk fullt af samböndum og þess háttar.. Vakti hönnun mín mikla athygli..;o) og þótti mjög spennandi að sjá roð og hraun notað á þennann hátt..
En nú fer ég vonandi að fá einhverjar betri myndir af skartinu og set ég þá nokkrar inn hér..
Og fyrir þá sem eru á facebook er ég búin að stofna "grúppu" fyrir litla fyrirtækið mitt, endilega verið með og hjálpið mér að breiða út "boðskapinn"... grúppan heitir JEWELRY BY THORA H DESIGN..
Og svo fer ég vonandi bráðum að fá gang í nýju heimasíðuna mína... www.thorah.net
knús.. love u all
Þóra
Um bloggið
Þóra Hvanndal
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ sæta
Hlakka til að sjá allt það nýja sem þú hefur verið að gera. Mig vantar ennþá nýjar festingar í grænu fínu lokkana sem ég keypti af þér mannstu. Hvenær kemurðu næst til Íslands??' Varstu ekki að fara að flytja heim??? 
Gangi þér vel í þessu öllu
Knús í krús RB
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 1.9.2008 kl. 22:27
Hæ aftur
Ég hitti þig bara næst þegar þú kemur og fæ nýjar festingar hjá þér.
Ég sá skartið hennar Elínar K. og fannst það mjög flott. Hlakka til að sjá allt það nýjasta hjá þér.
Knús í bæinn
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 11.9.2008 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.