4.2.2008 | 11:15
Komin "heim"...
og ég sver thad... thad er sko ekki mikid hlýrra hérna thó ad thad sé 4 stiga hiti hér...
Thetta med ad vera komin heim... fer heim til íslands og kem svo heim til DK... held ad thad myndi ekki breyta neinu thó ég byggi hérna í 30 ár eda 50 ár... ég myndi alltaf fara HEIM TIL ÍSLANDS...
fékk hálfgerda ónota tilfinningu thegar ég skrifadi 30 eda 50 ár... gæti sko ekki hugsad mér thad... er svooo tilbúin til ad flytja HEIM....
Og nú er bara mánudur í tælands ferd...
Ciao Fidrildid
Um bloggið
Þóra Hvanndal
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 465
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl elskan. Ekki náðum við að hittast í þetta sinn. Sendu mér endilega e-mail og öll detail væna. Ég er spennt að sjá hvernig þér leist á öll húsin. Hvort kemurðu á Selfoss eða???
Heyrumst knús í kotið.
Rannveig og co
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 4.2.2008 kl. 11:40
Þú flytur auðvitað bara á Bakkann Þóra mín, er með fínt hús til sölu
http://www.mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=280160
Bestu kveðjur til þín og þinna
Sandra Dís
sandra dís (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.