FRÍ ÞESSA VIKU;o)

Jamm dejligt...

er í fríi þessa viku í minni krefjandi vinnu (er reyndar með eina kvöldvakt í kvöld)... nú og svo á ég bara eftir að vinna 2 vikur og er svo barasta farin til Tælands...

AHH í sól, sand, lúksus og nudd... uuhhmm

okkur fjölskylduna hlakkar ekki lítið til..hehe við búin að fara í þær sprautur sem þarf og alles klar...

og eitt er víst að ekki ætlum við að pakka... bara taka tómar töskur og tannbursta...híhí

En ferðaáætlun er sem hér segir... (í grófum dráttum, því aðal málið er að slappa af og ekki plana of mikið;)

3.3 flogið til bangkok (lent 4.3)

2 nætur á 2ja stjörnu hóteli í bangkok (shop till u drop;)

þetta: http://www.sawadee.com/hotel/bangkok/firsthotel/pictures.html

6.3 flogið frá BKK til phuket tékkað inn á ca 3ja stjörnu resort og spa hótel...

þetta: http://www.sawadee.com/hotel/phuket/katapalm/pictures.html

11 dagar/nætur í sól, sand,vatni og skoðunarferðum... (ekki má gleyma nuddinu)

17.3 flogið frá phuket til bangkok tjékkað inn á geggjað 4ra stjörnu hótel... sem notabene er með innangengt í eitt af aðal shoppingmollunum í bangkok..hehe

þetta: http://www.sawadee.com/hotel/bangkok/pathumwanprincess/pictures.html

18.3 flogið heim til DK að halda páskafrí...;o)

knús

Fiðrildið  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sæl elskan.

Heyrðu geturðu ekki bent mér á einhverjar góðar danskar leitarvélar á netinu.  Við þurfum að finna Vuggestuer og börnehave á miðju jótlandi fyrir ferðina okkar í leikskólanum í vor.

Bestu kveðjur og knús

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 13.2.2008 kl. 12:25

2 identicon

Dejligt!

jóna björg (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 12:41

3 Smámynd: SigrúnSveitó

Segi bara líka; Dejligt!

SigrúnSveitó, 14.2.2008 kl. 12:37

4 Smámynd: Þóra Hvanndal

jamm mega dejlig...;o)

og rannveig ég nota nú alltaf google.dk til að leita á netinu... svo er náttla "símaskráin" www.dgs.dk og www.eniro.dk

annars er örugglega auðveldast ef þið vitið í hvaða kommune þið ætlið að googla kommununa og á þann hátt reyna finna vuggestuer og leikskóla...

láttu mig vita ef ég get hjálpað eitthvað;o)

knús 

Þóra Hvanndal, 14.2.2008 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þóra Hvanndal

Höfundur

Þóra Hvanndal
Þóra Hvanndal
Ég er búsett í Danmörku og var að stofna eigið fyrirtæki þar sem ég hanna og handgeri skartgripi úr silfri sem ég nota með roði og hrauni... spennandi..?? það finnst mér.. og greinilega fleirum, vegna þess að þetta er nú bara farið að ganga ágætlega..;o) 

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • jotlandskartogmusical 167
  • jotlandskartogmusical 167
  • Silfur hringur með ísl hrauni
  • silfur hringar með hrauni
  • roð armbönd með silfur spennu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 386

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband