17.6.2008 | 10:21
Hvað er þetta...??
Fyrst og fremst Gleðilega Þjóðhátíð...
og svo þessi mynd... einhver sem veit hvað þetta er...??
Set svo kanski inn skýrari mynd við tækifæri...
Annars er það að frétta að það er loksins að koma smá gangur í skart söluna hjá mér...
Það er farið að seljast soldið í mennigarhúsinu í christianshavn.. Nordatlantens brygge.. getið kíkt á www.bryggen.dk undir: om nordatlantens brygge, butik, andet..
en svo er ég orðin hluti af svona "kreativt netværk" og þar eru haldnir allavega 4 "bazar" á ári og verð ég með á einum slíkum núna 26 júlí við Helsingör havn...
Það verður örugglega mjög spennandi... það eru nefnilega bara hönnuðir og handverksfólk sem er með á þessum bazar...
en ætla að setja inn nokkrar myndir af nýja skartinu sem ég er að gera þessa dagana...
Knús og þjóðhátíðakveðja
Þóra H
Um bloggið
Þóra Hvanndal
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ elskan. Gleðilega þjóðhátíð hér líka
Ég trúi ekki að þú sért búin að fá þér svona stóóóóórt húðflúr á bakið
Og já þetta er mynd af þér 
Knus og kram
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 17.6.2008 kl. 10:43
Til hamingju með flúrið
flott!
sjáumst, knús..
jóna björg (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.